slendingar eiga ungt og efnilegt flk

Laugardaginn 9. jn var g vistdd afhendingu hvatningar- og nemendaverlauna menntars Reykjavkur. Athfnin fr fram Tjarnarsal Rhssins og varar vistaddur fjldi manns. Formaur menntars, samt formennum nefndanna tveggja afhentu grunnsklanemum fr flestum grunnsklum Reykjavkur verlaun og viurkenningarskjal fyrir fjlbreytt verkefni, nmsrangur, flagsstrf, framfarir samskiptum, textlmennt o.fl. A afhendingu lokinni leit g yfir ennan glsilega hp ungmenna og hugsai me mr hve lnsm vi slendingar eru a eiga svona ungt og efnilegt flk.


Sveitarmantk og landbnarkerfi

g dvaldi Laugarvatni nokkra daga byrjun jn. Laugarvatni er gott a vera ar er alltaf gott veur eins og einn bndinn Laugarvatni sagi vi mig egar vi mttumst rtt fyrir utan kaupflagi rhellisrigningu. g mtmlti honum ekki enda er g sammla. a er alltaf spurning um hvernig maur ltur hlutina.

feinum rum er berandi hva sumarbstaabyggin hefur stkka Blskgabygg og Grmsnes- og Grafningshreppi og rum sveitarflgum Suurlandi. dag byggja menn str einblishs me llum ntmagindum hlfum ea heilum hektara lands. Lndin eru girt og lst me ls sem hgt er a opna me v a sl inn nmer gsm sma eiganda. Fein sveitabli sjst enn. Mr segist svo hugur a byggin essum svum eigi eftir a ttast og tr, giringar og hli eiga eftir a byrgja okkur sn til fjalla egar eki er eftir jvegi eitt.

Menn ra um litla nliun bndasttt og a erfitt s fyrir bndur a braufa sig hefbundnum bskap. Margir bndur reyna a drgja tekjurnar og stunda ara atvinnu mefram bskap og sumir starfrkja einhverskonar jnustu vi erlenda feramenn. Hefbundinn bskapur er httu og bndur sj sr ekki anna frt en a selja nrkum slendingum jarir snar.

rur Samfylkingarinnar gegn bndum og landbnaarkerfinu hefur skapa neikva mynd af bndum og hefbundnum bskap. Samfylkingin hefur undanfarin r vilja stokka upp landbnaarkerfi, leggja niur verndartolla af landbnaarvrum og leyfa hindraan innflutning landbnaarvara fr llum heimslfum og srstaklega fr Afrku og Asu. Samfylkingin telur a tilgangurinn s a lkka ver landbnaarvrum til neytenda og astoa runarlndin vi a fta sig hnattvingunni. a sem fylgir ekki sgunni er a me essum agerum er veri a trma bndastttinni og hefbundnum bskap slandi. Stjrnvld urfa a skoa gaumgfilega r afleiingar sem fyrirhugaar breytingar landbnaarkerfinu hafa fr me sr fyrir slendinga um komna framt.


Bo og bnn er ekki alltaf rtta leiin til a n rangri

g htti a reykja 1. desember 1982, s dagur er mr minnisstur. g htti a reykja m.a. vegna ess a sonur minn sem var rtt byrjaur barnaskla minnti mig daglega a reykingar vru skalegar. Adragandinn a v a g htti a reykja var nokku langur. eitt r taldi g mr tr um a g vri komin me slman morgunhsta, a g tti erfitt me a labba upp stiga vegna mi og a vri bi drt og salegt a reykja. a voru mrg atrii sem g tndi til gegn reykingum til a undirbaslartetri a htta a reykja. Mr fannst nefnilega bara andskoti gott a reykja, - var mjg efnileg reykingakona, orin horu, gr og guggin. Drengurinn minn var hins vegar stafastur rri snum heimilinu og g sem elska friinn htti a reykja.

Fyrst a g gat htt a reykja og geta a allir. gt kona sagi mr a ef g gti htt a reykja rj daga vri barttan vi lngunina sgarettur unnin. egar rr erfiir dagar voru linir tmdi g ekki a byrja aftur, en lngunin var fyrir hendi. fjrar til fimm vikur gtti g ess a hitta ekki vini sem reyktu. g smakkai ekki fengi langan tma eftir a g htti a reykja og g fkk mr aldrei smk. g gekk gegnum frhvarfseinkenni eins og allir arir, fkk tbrot bringuna, hstai slmi, yngdist tluvert, - en g lt mig hafa a. Smm saman hvarf lngunin sgarettur, en merkilegt var a hn blossai upp einstku sinnum vi mjg srkennilegar astur, s.s. egar g st rhellisrigningu og bei eftir strt, egar g var Leifsst lei til tlanda og egar g fr ppparlt en g stst freistinguna.

Reykingamenn eiga sam mna, v me lgum hefur rki banna reykingar opinberum veitingastum og brum. Heilbrigisrherra vissi sem var a sjkdmar sem rekja m til reykinga er a sliga heilbrigiskerfi, rtt fyrir a er forrishyggja rkisins essu mli umhugsunarver. ljsi ess a rki hefur me hndum einokun slu og dreifingu tbaki og vni hr landi.

Reykinga- og veitingamenn hefu tt a lta heyra sr egar fjalla var um frumvarpi um reykingabann veitingahsm og brum Alingi. Fylgist flk ekki me v sem gerist slum Alingis egar sett eru lg um stjrn landsins? a er ef til vill dlti seint rassinn gripi hj veitingamnnum a gera eitthva fyrir reykingamenn egar lgin eru gengin gildi. Margir veitingamenn tla a tba tjld fyrir utan barina annig a reykingamenn eiga httu f sjkdma sem tengdir eru kulda og vosb samt v a eiga httu a f sjkdma sem rekja m til reykinga. a gti kosta heilbrigiskerfi drjgan skilding vibt.

Bo og bnn er ekki alltaf rtta leiin til a n rangri. Forvarnir fjlbreyttri mynd er heppilegasta leiin til a hafa hrif brn og unglinga og koma veg fyrir a au byrji a reyka. Hvetjum rkisvaldi til a tryggja a ngu fjrmagni veri veitt forvarnir gegn reykingum.


Inaarrherra ea stjrnmlaskrandi!

Nskipaur inaarrherra gefur sr tma til a sinna stjrnmlaskringu og afraksturinn birtist Blainu um daginn. a er mjg hugavert a lesa greinina og g brosti me sjlfri mr eftir lesturinn. g taldi hversu oft hann kenndi hina nskipuu rkisstjrn vi hinn helga ingsta okkar slendinga, - a var bara nokku oft. Eitthva virist ljs nafngift rkisstjrnarinnar vera vikvm hj ramnnum okkar dag, en eins og menn vita hefur hn fengi mrg nfn, sem g hef ekki eftir hr.

Eftirtektarvert grein inaarrherra er hve vel hann setur sig inn innra starf Framsknarflokksins og virist ekkja vel til ungra og efnilegra framsknarmanna sem hann telur a eigi eftir a setja mark sitt stjrnmlasgu okkar framtinni. Framsknarmenn hljta a akka inaarrherra fyrir essa stjrnmlaskringu semsnir fram bjarta framt hj Framsknarflokknum. Inaarrherra nefnir hins vegar ekki ungt og efnilegt flk hans eigin flokki. Oddviti essa hps er hinn ungi varaformaur Samfylkingarinnarsem greinilegaekkiupp pallbori hj leiandi mnnum innan flokksins. Inaarrherra hefur greinilega ekki mikla tra ungu flki Samfylkingunni v hann kallar til lis vi sig sem astoarmann eldri herramann sem var flagi inaarrherra Alubandalaginu snum tma.


Til hamingju me afmli, Kleppur!

Kleppsptali er 100 ra. egar g var barn lst g upp Smbarhverfinu. eim tma fengu foreldrar mnir stundum smhringingu fr Kleppi og eim var sagt a vinur frnda mns hefi stroki aan. Starfsmenn hringdu venjulega nokkra ttingja og vini essa unga veika manns. Menn vissu a hann leitai skjls til kveinna aila. Frndi minn bj hj okkur essum tma en hann var skuvinur essa unga veika manns. Vinur frnda mns kom iulega heim til okkar egar hann strauk af Kleppi. Mamma tk alltaf vel mti honum og gaf honum a bora og spjallai vi hann ar til gslumenn Kleppi sttu hann. Vi krakkarnir vorum hrdd vi manninn og fldum okkur egar hann kom. essi ungi maur hafi veri lengi Kleppi ea fr v a hann var unglingur. Mr var sg saga hans og fannst hn dpur eins og saga margra sem eru veikir gei.

Sar vinni tti g eftir a vinna nokkur r Kleppi mean g stundai hsklanm. g var astoarmaur rannsknum og hafi astu gamla lknabstainum. g hafi ltil samskipti vi sjklinga nema egar g mtti eim lei og r vinnu ea egar g skrapp t matsal. lknabstanum var einnig bkasafn og oft voru ar starfsnmi nemar bkasafnsfri. g man srstaklega eftir einni konu, sem var um fertugt, og var starfsnmi bkasafninu stuttan tma. g tk eftir v a hn fr ekki mat ea kaffi t matsal mean starfsnminu st. g spuri hana eitt sinn hvers vegna hn fri ekki kaffi me hinum og hn svarai mr me annarri spurningu. Ertu ekki hrdd vi a sjklingarnir rist ig egar fer t kaffi? g var undrandi essari spurningu. a hafi aldrei hvarfla a mr a hrast sjklingana. a voru arar tilfinningar sem hrrust me mr en hrsla vi veikt flk.

Fyrir unga konu sem var a hefja lfsbarttuna var starfi Kleppi mjg lrdmsrkt og gott veganesti t lfi. Kleppi kynntist g hugaveru flki sem er mr enn minnissttt.


Rkisstjrnin - hva hn a heita?

N rkisstjrn hefur liti dagsins ljs og hefur hn veri nefnd msum nfnum sem g tla ekki a hafa eftir hr. Hluti essarar rkisstjrnar hefur veri vi vld 16 r, eins og alj veit, annig a sama hfnin me smu yfirmnnum stra rkissktunni fram eins og veri hefur. Athyglisvert er a konum Sjlfstisflokknum er ekki treyst til a taka tt a stra fleyinu.

Hinn nji hluti rkisstjrnarinnar teflir fram flbreyttri hfn, konum og krlum, reyndum og reyndum. g tti ekki von ru en a formaur Samfylkingarinnar, Ingibjrg Slrn, gtti kynjajafnris thlutun rherraembttum ar sem hn stti fylgi sitt til kvenna besta aldri, kvenna sem voru samferakonur hennar Kvennalistanum snum tma.

Hin nja rkisstjrn tekur vi gri og vel sjfrri rkissktu, sem framsknarmenn ttu drjgan tt a skapa. a er von mn a essi nja rkisstjrn hafi stjrn rkissktunni og beri gfu til a sigla henni ekki strand.

a er einfalt a opna bloggsu

Bloggsan mn er orin a veruleika. a er greinilega einfalt a opna bloggsu. g hef lengi velt v fyrir mrhver tilgangurinn me ntma dagbkum netinu er. Menn tj sig bi um einkaml sn og annarra dagbkurnar sem eir myndu annars ekki ra um vinnusta ea annarsstaar, en neti skal a fara.

a sem mr finnst hins vegar hugavert er s jflagslega og stjrnmlalega umra sem fer fram netinu. Neti gefur almenningi tkifri til a tj skoanir snar og vera virka umrunni, a er g akklt fyrir. ljsi ess a fjra valdi, fjlmilar, stjrna v hva er rtt um og hverjir taka tt umrunni. Fjlmilar hafahrif skoanir almennings, me fullri viringu fyrir okkur neytendum. a er spurning um a endurtaka sama atrii ngu oft og halda menn a a s satt og rtt.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband