Kristín Helga Guðmundsdóttir

Ég heiti Kristín Helga Guđmudsdóttir og rek fyrirtćkiđ Fjarkennsla.com – símenntun og ráđgjöf sem býđur upp á fjölbreytt  símenntunarnámskeiđ á netinu, www.fjarkennsla.com.  Ég er međ BA próf í heimspeki og sagnfrćđi, kennsluréttindi, međ meistaragráđu í menntunarfrćđum frá KHÍ og stunda meistarnám í opinberri stjórnsýslu viđ félagsvísindadeild HÍ.  Áhugamál mín eru fjölmörg sem tengjast manneskjunni viđ allar mögulega ađstćđur, í fortíđ, nútíđ og framtíđ. Stjórnmál og önnur ţjóđfélagsmál eru mér sérlega hugleikin og mun ég birta vangaveltur mínar um ţau málefni á blogginu.

Ábyrgđarmađur skv. Ţjóđskrá: Kristín Helga Guđmundsdóttir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband